studia.is |

Útskrift

Útskriftarkerfið gefur stjórnendum færi á að hafa yfirsýn yfir þá nemendur sem munu útskrifast næst og sýna námsframvindu hvers nemanda fram að útskrift.  Auðvelt er að finna þá nemendur sem skara framúr annað hvort eftir deildum og/eða eftir námsgreinum

Notkun

Kerfið vinnur með útskriftarlista og skólinn ákveður hvort nemendur eiga að skrá sig á sjálfir á listann eða eru settir á hann. Ef nemendur eiga að skrá sig sjálfir í útskrift er hægt að láta þá skrá væntanlega gestafjölda sem verður viðstaddur útskriftina.
Útskriftarskírteinin sjálf má svo prenta beint úr Námsnetinu.
Kerfið getur prentað út Diploma Supplement en það er evrópskt útskriftarskírteini.