studia.is |

Tölfræði

Ýmsar tölfræðilegar upplýsingar má auðveldlega skoða og ná út úr Námsnetinu með aðstoð sérstaks módúls í kerfinu er nefnist Tölfræði.  Hér sést hvernig kynjaskiptingu er háttað í skólanum og eins fjöldi eftir námsleiðum.  Þar við hliðina er síðan aldursdreifing.

 

Aldursdreifingu og kynjaskiptingu er einnig hægt að skoða eftir deildum eða brautum eins og sýnt er hér.