studia.is |

Skýrslugerð

Tilgangur þessarar einingar er að gera notendum kleift að búa til sínar eigin skýrslur.  Með einföldum skipunum setur notandi upp útlit skýrslunnar og skilgreinir síðan hvar hún á að birtast.  Ef notandi velur t.d. að búa til nýtt útskriftarskírteini þá teiknar hann það upp með HTML ritvinnslunni.  Logo, undirskrift og réttar skipanir eru settar þar sem við á en nafn nemanda er t.d. táknað með [StudentName].  Að hönnun lokinni er skýrslan vistuð og merkt inn þar sem hún verður notuð.  Skýrslu eins og Útskriftarskírteini er hægt að hafa í Nemendabókhaldinu og í Útskriftarkerfinu.

Á myndinni hér fyrir neðan má sjá dæmi um skýrslur sem notendur hafa smíðað:

Ef smellt er á blýantinn birtist mynd í líkingu við þessa: