studia.is |

Eldri nemendur – Alumni

Þó nemendur útskrifist úr námi er engin ástæða til að loka tölvukerfinu gagnvart þeim.  Möguleiki er að leyfa þeim að halda aðgangi sínum til að viðhalda tengslunum, fylgjast með samnemendum eða öðrum tækifærum til náms.  Skólar í dag reka atvinnuþjónustu og alumni félög til að nýta krafta útskrifaðra nemenda.  Hægt er að auglýsa eftir kennurum eða bara selja þeim stök námskeið.

Klúbbakerfið getur verið notað sem grunnur að alumni félagi og hægt er að rukka fyrir aðildina í gegnum innheimtukerfi skólans.  Ef klúbbakerfið er í notkun þá byrtist yfirlit á forsíðu notanda sem sýnir í hvaða klúbbum hann er skráður:

Úr kerfisstýringu er hægt að sjá yfirlit yfir alla klúbba skólans og viðhalda þeim: